Fréttir

Hestamannafélagið Léttir

Allt frá árinu 1928 hefur Hestamannafélagið léttir stuðlað að menntun, þjálfun og félagsstarfi hestafólks á Eyjafjarðarsvæðinu. Félagið stuðlar að virku ungmennastarfi og þjálfun bæði hesta og hestafólks.

Starfsemi og saga

Félagið heldur utan um þátttöku félaga í hinum ýmsu mótum, bæði innan svæðis og utan auk þess sem félagið heldur úti bæði æfingum og mótum innan félags sem og fyrir utanaðkomandi.
Leit