Hestamannafélagið Léttir


Wr Íþróttamót Léttis
15.04.2024
1 - 2 júní á Hlíðarholtsvelli á Akureyri
Kaupangsbakkar
13.07.2023
Léttir á mikið land meðfram Eyjafjarðará sem keypt var fyrir mörgum árum út úr landi Kaupangs. Þar hafa félagsmenn mörg hólf á leigu fyrir sumarbeit og má sjá hér yfirlitsmynd af svæðinu. Hólfin númer 17 og 18 eru næturhólf fyrir ferðalanga um svæðið. Hólf númer 16 er áningarhólf sem má hafa hesta í stutta stund á meðan stoppað er í Bakkahöllinni.
Skjaldarvík
26.06.2023
Félagsmenn í Létti hafa mörg hólf á leigu í Skjaldarvík og má sjá hér yfirlitsmynd af svæðinu. Stóru hófin númer 37 og 38 eru næturhólf fyrir ferðalanga um svæðið. Hólfin númer 1-31 eru öll í leigu og næsta sumar verða hólfin 32-36 tekin í notkun.
 Félagsfundur í Hestamannafélaginu Létti
08.06.2023
Boðað er til félagsfundar og fundarefnið er atkvæðagreiðsla um kaup á um það bil 5 hekturum til viðbótar við Staðarey sem stjórnin er búin að kaupa með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 13. júní klukkan 20 í Skeifunni. Stjórm Léttis
Leit