Melgerðismelar

Melgerðismelar

Um árabil hefur Léttir haft aðstöðu á Melgerðismelum fyrir félagsmenn sína. Þar er stórt næturhólf og rétt sem ferðalangar geta nýtt sér gegn gjaldi. Við næturhólfið er rétt og nýtt þjónustuhús þar sem hægt er að setjast inn við borð og stóla. Þar er einnig hnakkageymsla og grill er á staðnum fyrir þá sem vilja grilla í lok dags.
Leit