Hestamannafélagið Léttir

Kaupangsbakkar

Kaupangsbakkar

13.07.2023

Léttir á mikið land meðfram Eyjafjarðará sem keypt var fyrir mörgum árum út úr landi Kaupangs. Þar hafa félagsmenn mörg hólf á leigu fyrir sumarbeit og má sjá hér yfirlitsmynd af svæðinu. Hólfin númer 17 og 18 eru næturhólf fyrir ferðalanga um svæðið. Hólf númer 16 er áningarhólf sem má hafa hesta í stutta stund á meðan stoppað er í Bakkahöllinni.

Engin ummæli enn
Leit